Skilmálar

Skilmálar og meðferð persónuupplýsinga

Persónuupplý­singar

  • Beintimark.is meðhöndlar persónuupplýsingar kaupanda vegna notkunar á vefsvæðinu Beintimark.is í samræmi við gildandi lög og reglur um meðferð persónuupplýsinga á hverjum tíma.
  • Beintimark.is sendir viðskiptavinum sínum tölvupóst sem inniheldur upplýsingar um pantanir. Einnig sendir Heimkaup.is viðskiptavinum sínum sms með sértilboðum

Afhending

Sóttar vörur:
– Hægt er að sækja vörur eftir samkomulagi á skrifstofu Fótbolta.net að Krókhálsi 6.

Sendar vörur:
– Vörur eru sendar með Íslandspósti næsta dag eftir að pöntun berst. Sendingarkostnaður er gefinn upp við greiðslu pöntunar.

Önnur atriði

Verð á Beintimark.is er birt með virðisaukaskatti og öllum öðrum gjöldum sem tilheyra vörunni. Í einhverjum tilfellum er greitt sérstaklega fyrir heimsendingar. Gjaldmiðill Beintimark.is er íslensk króna (ISK).

Vöruskil eru samkvæmt gildandi neytendalögum.

Afsláttarkóðar gilda ekki með öðrum tilboðum. Einungis er hægt að nota einn afsláttarkóða per pöntun.

Að öðru leyti gilda um smásöluviðskipti ákveðnir skilmálar sem skilgreindir eru í neytendalögum. Beintimark.is og Borðspil ehf. virða að sjálfsögðu sett lög og framfylgja þeim í hvívetna.

Þá skilmála er m.a. að finna í:

Scroll to top