Markþjálfun

Hvað er markþjálfun?

Í markþjálfun færð þú tækifæri og rými til þess að skoða hvaða langanir og þrár liggja innra með þér. Aðferðin hjálpar til við að  auka lífsgæði, árangur og persónulegan vöxt.


Ekki er um að ræða hefðbundið samtalsform eins og við þekkjum það, heldur er samtalið byggt upp á kerfisbundin hátt til þess að kafa djúpt eftir þínum svörum. Markþjálfi veitir þéttan stuðning í gegnum allt samtalið með virkri hlustun, speglun og kraftmiklum spurningum. 


Í markþjálfun viljum við stuðla að vitunarsköpun hjá einstaklingi, aðstoða við raunhæfa markmiðasettningu, dýpka sjálfsþekkingu og skilning á því sem skiptir máli. Því dveljum við ekki í fortíðinni í viðtölum heldur er fókus settur á nútíð og framtíð. 



Markþjálfun er:  
  

 


Markþjálfun er ekki: